Um okkur

Nostra Verzlun var stofnuð vorið 2015 af þremur Eyjakonum og var verzlunin staðsett í miðbæ Vestmanneyja. Sumarið 2018 var verzluninni breytt alfarið í netverzlun og er hún rekin af Sigríði Ingu Kristmannsdóttur kjóla- og klæðskerameistara. Sem fyrr eru allar vörurnar í verzluninni framleiddar í Vestmannaeyjum og leggjum við áherslu á fallega og vandaða vöru.

Vörurnar eru aðeins til hér.

 

Vörurnar í verzluninni eru handverk eftir:

Sigríður Inga Kristmannsdóttir

Kristmann Kristmannsson

Daníel Geir Moritz

Lind Hrafnsdóttir